Í dáleiðslu er hægt að vinna með allt sem er huglægt.
Það á líka við líkamlegar birtingarmyndir andlegrar vanlíðunar. Eins og magaverk, hausverk eða annað sem skapast vegna andlegrar vanlíðunar af einhverju tagi.
Dáleiðsla getur hjálpað til við að breyta vana, líða betur og bæta árangur.
Hér eru nokkur atriði þar sem dáleiðsla virkar vel, listinn er þó alls ekki tæmandi:
- Léttast
- Hætta að reykja
- Líða betur
- Verða kvíðalaus
- Flughræðslu
- Losna við fælnir, lofthræðslu, innilokunarkennd, köngulóarfóbíu, lyftufælni o.s.frv.
- Komast út úr neikvæðum hugsunum
- Komast yfir eða erfiðan atburð, t.d. sorg eða skilnað
- Ná sér af áfalli
- Eiga við kvíða, prófkvíða o.fl.
- Ná markmiðum sínum
- Halda fókus við að klára hluti, ritgerð, próf
- Ná betri árangri í íþróttum, halda fókus
- Auka sjálfstraust
- Verkjastjórnun
- Naga neglur
- fl.