Allir sem lokið hafa viðurkenndu námi í dáleiðslu geta orðið meðlimir í Félagi dáleiðara.
Til að vera meðlimur í Félagi dáleiðara þarftu að hafa lokið dáleiðslunámi sem félagið viðurkennir eða sambærilegu dáleiðslunámi annars staðar.
Umsóknareyðublað til að ganga í Félag dáleiðara, vinsamlegast fyllið í öll svæði.