Alþjóðlegi dáleiðsudagurinn 4. janúar

Félag dáleiðara var stofnað 11. maí 2011 Tilgangur félagsins er: „Að gangast fyrir fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna um dáleiðslu og skylt efni með það fyrir augum að stuðla að aukinni þekkingu þeirra og hæfni. Að vinna að því að auka framgang dáleiðslu á...

Algengar spurningar og svör um dáleiðslu

Er hægt að dáleiða alla? Dáleiðsla er samvinna milli dáleiðara og dáleiðsluþega, hægt að dáleiða alla sem eru tilbúnir til þess. Meðferð hjá dáleiðara er því leidd sjálfsdáleiðsla. Er ég meðvitundarlaus í dáleiðslu? Nei, maður veit alltaf af sér, man allt og hefur...