Hvað er dáleiðsla og hvað ekki

Oft er hægt að útskýra hvað eitthvað er með því að taka sérstaklega fram hvað það er ekki. Þetta gildir líka um dáleiðslu, svo við skulum byrja á því að segja hvað dáleiðsla er ekki, þ.e.: dáleiðsla er ekki lúmsk, slæm aðferð til stjórna huga og gjörðum svokallaðs...

Hverju er hægt að breyta með dáleiðslu

Í dáleiðslu er hægt að vinna með allt sem er huglægt. Það á líka við líkamlegar birtingarmyndir andlegrar vanlíðunar. Eins og magaverk, hausverk eða annað sem skapast vegna andlegrar vanlíðunar af einhverju tagi. Dáleiðsla getur hjálpað til við að breyta vana, líða...

Hvað gerir félag dáleiðara

Félag dáleiðara var stofnað 11. maí 2011 Tilgangur félagsins er: Að gangast fyrir fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna um dáleiðslu og skylt efni með það fyrir augum að stuðla að aukinni þekkingu þeirra og hæfni. Að vinna að því að auka framgang dáleiðslu á...