Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Dáleiðari
Náms- og starfsráðgjafi, diplóma í jákvæðri sálfræði
Aðsetur: Akureyri
Sími: 848 9985
Nám:
Dáleiðslunám hjá Roy Hunter, Regression Therapy, Parts Therapy Facilitator CPTF 2012
Dáleiðslunám hjá John Sellars, klínískt dáleiðslunámskeið Dip.CH., 2011
Jákvæð sálfræði, diplóma á meistarastigi, Endurmenntun Háskóla Íslands 2020
Náms- og starfsráðgjafi, diplóma á meistarastigi, Háskóla Íslands 2008
B.Ed., Háskóla Íslands 2005
Diplóma í leikskólafræðum, Háskóla Íslands 2002
Sérsvið:
Kvíði, fóbíur, sjálfsefling, sorg og streita.
Upplýsingar:
Ég er fædd í Reykjavík 12. ágúst 1961 og hef búið á Akureyri síðan 2007. Ég hef starfað sem náms- og starfsráðgjafi frá því 2008. Ég hef lagt áherslu á velferð og hvernig hægt er að þroskast í gegnum áföll og eða erfiðleika sem við mætum á lífsleiðinni og að geta aðlagast breyttum aðstæðum ásamt því að finna tilgang með lífinu og finna leiðir sem geta aukið hamingju og vellíðan. Ég lærði meðferðardáleiðslu 2011 og hef síðan veitt fullorðnu fólki og yngra fólki (börn og ungmenni í fylgd með foreldrum/forráðamönnum), sem til mín hefur leitað, einstaklingsbundna ráðgjöf m.a. fengist við kvíða, fóbíur, flughræðslu, prófkvíð, frammistöðukvíða, sjálfstyrkingu, skoða áhugasvið og ofl sem styður við vellíðan.