Ingibjörg Bernhöft (yngri)
Ingibjörg Bernhöft (yngri)

Ingibjörg Bernhöft (yngri)

Sjúkraliði , Dip.CH., CPTF, ST Cert., Dáleiðslutæknir

Aðsetur:  Reykjavík

Sími:  863 8902

 

Nám:

Ég útskrifaðist með stúdentspróf og leyfisbréf af sjúkraliðabraut 2006 frá Fjölbraut í Breiðholti. Ég lærði dáleiðslu hjá John Sellars og fór í framhaldsnám í dáleiðslu hjá Roy Hunter.

Upplýsingar:

Bakgrunnur minn er fjölbreyttur en ég hef unnið við hin ýmsu störf, ég vann lengi við ummönnun aldraðra bæði sem ófaglærð og svo sem sjúkraliði, einnig hef ég sem sjúkraliðanemi unnið á hinum ýmsu deildum LSH(hjartadeild,geðdeild, hjartaendurhæfingu).
Dáleiðsla er frábært verkfæri til að hjálpa fólki að ná fram því besta sem hugurinn geymir fyrir okkur og til að losa úr læðingi þann innri kraft sem býr innra með okkur.
Með dáleiðslu er hægt að bæta líf okkar til muna hvort sem það er í markmiðasetningu í lífinu, fitna, grennast, sofa betur, vilja hreyfa okkur eða nánast hvað sem hugurinn girnist.