Esther Helga Guðmundsdóttir
Esther Helga Guðmundsdóttir

Esther Helga Guðmundsdóttir

M.Sc., framkvæmdastjóri, matarfíknarráðgjafi. Dip.CH., ST Cert., CPTF. Dáleiðslutæknir

Aðsetur:  Síðumúla 33, 108 Reykjavík

Sími:  568 3868

 

Nám:

2013 Dáleiðslunám hjá Dr. Yager
2012 Dáleiðslunám hjá Roy Hunter
2012 Dáleiðslunám hjá John Sellars
2010 Meistaranám í stjórnun í heilbrigðisþjónustu frá Háskólanum á Bifröst.
2010 ACORN: Alþjóðlegt nám fyrir fagaðila sem starfa með þeim sem eiga við matarfíkn og átraskanir að stríða.
2009 Ráðgjafaskólinn, klíniskur handleiðari, diplóma.
2006 Ráðgjafaskólinn, fíkniráðgjöf, diplóma.
1988 B.A. Háskólinn í Indiana, USA. Tónlistarfræði og einsöngur.

Upplýsingar:

Esther Helga stofnaði MFM miðstöðina vorið 2006 og hefur starfað þar síðan og unnið jöfnum höndum að fræðslu um málefnið fyrir fagaðila og almenning, ásamt því að bjóða uppá einstaklingsmiðaða meðferð við matarfíkn og átröskunum.

Esther Helga hefur sérhæft sig í ráðgjöf og dáleiðslu með þeim sem eiga við fíknir að stríða, hegðunarvanda, ásamt úrvinnslu áfalla, ofbeldis og streitu.

Esther Helga er þátttakandi í undirbúningsnefnd frá Háskóla Íslands og Keili, Ásbrú um nýtt nám í forvarna og fíkniráðgjöf á háskólastigi.

Hún situr í fagráði og stjórn Food Addiction Institute, USA (www.foodaddictioninstitute.org) og er einn af stofnendum ISFP (www.foodaddictionprofessionals.org).
Hún er formaður samtakanna Matarheill (www.matarheill.is)