Álfheiður Eva Óladóttir
Álfheiður Eva Óladóttir

Álfheiður Eva Óladóttir

BA í sálfræði, MS í stjórnun og stefnumótun, Clinical Hypnotherapist CHt. Fjölbreytt starfsreynsla á sviði ráðgjafar og stjórnunar.

Aðsetur:  Ármúla 20, 2. hæð, 108 Reykjavík

Sími: 663 4864

 

Nám:

BA í sálfræði, MSc í stjórnun og stefnumótun, Clinical Hypnotherapist CHt.

Upplýsingar:

Ég hef brennandi áhuga á öllu sem viðkemur andlegri heilsu og sjálfseflingu fólks. Ég hef einnig mikinn áhuga á að vinna með börnum og unglingum en sjálf á ég þrjú börn.  Árið 2007 lauk ég BA gráðu í sálfræði og árið 2012 lauk ég MS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Ég hef margvíslega starfsreynslu sem ráðgjafi, sérfræðingur og stjórnandi í grunn- og framhaldsskóla. Ég lagði stund á framhaldsnám í meðferðardáleiðslu hjá Dáleiðsluskóla Íslands árið 2018 er nú sjálfstætt starfandi meðferðardáleiðari (Certified Clinical Hypnotherapist).