Ingibjörg Bernhöft
Ingibjörg Bernhöft

Ingibjörg Bernhöft

Hjúkrunarfræðingur MS, Dip.CH., Dep.Cert.(Hyp), CPTF, ST Cert., Dáleiðslutæknir

Aðsetur:  Reykjavík

Sími:  864 2627

 

Nám:

2019 Dáleiðslukennari Alliance Self-Empowerment Inc. / 2019. Kennararéttindi í Parts Therapy / Certified Parts Therapy Trainer / Self Hypnosis Resource Program / Creating a Special Niche in Hypnosis
2018 Hypnosis and PTSD (Post Traumatic Stress Disorder) / Post Hypnotic Suggestion.
2017 Contextual Hypnotherapy and Hypnotic Phenomena / Emotional Freedom Technique.
2016 Hypnosis and ADD – ADHD, HMI (Hypnosis Motivation Institude) / Self Hypnosis Mastery Series
2015 How to give a Dynamic Hypnosis Speech, HMI / Energy Hypnosis. PPV seminar. HMI (Hypnosis Motivational Institute) / 2015 Virtual Gastric Band Procedure
2014 Clinical Centered Regression Therapy / 2014 Certified NLP Practitioner / Master of Arm raising, HMI / Foundation of Hypnotherapy / Past Life Regression Therapist.
2013 Subliminal Therapy. / Parts Therapy in Hypnosis.
2012 Professional Education in Client Centered Parts Therapy / Hypnotherapy Training Ltd and Dáleiðsluskópi Íslands. Roy Hunter og Sarah Bartlet. / 2012 Depression Treatment Specialist. .
2011 Grunnnám í Dáleiðslu.
1989 Réttindi til kennslu á Dale Carnegie námskeiðum.
1973 Hjúkrunarfræðingur frá Hjúkrunarskóla Íslands.

Upplýsingar:

Sem hjúkrunarfræðingur vann fyrst á Landspítala eftir útskrift, svo á Reykjalundi, síðar hjúkrunarforstjóri á heilsugæslunni á Reykjalundi, hjúkrunarforstjóri í Víðinesi, og svo forstöðumaður Droplaugarstaða frá 1995 til 2011. Kenndi á Dale Carnegie námskeiðum hjá Stjórnunarskólanum 1989 – 1995

Síðan 2011 hef ég unnið við Dáleiðslu.Ég gaf út bókina „Viltu eiga val ?“ en það er handbók um þá þjónustu sem eldra fólki stendur til boða á höfuðborgarsvæðinu , hvernig á að bera sig að við að nálgast þessa þjónustu og hvað hún kostar. Einnig inniheldur bókin upplýsingar um stefnur og strauma varðandi málefni eldri borgara. Ég hef lesið mikið um dáleiðslu þar sem mér finnst dáleiðsla afar merkilegt fyrirbæri og frábært að sjá þann árangur sem hún getur gefið. Dáleiðsla finnst mér vera mjög skyld hjúkrun, því í báðum tilfellum erum við að vinna með fólki til að ná betri líðan. Dáleiðsla er mjög notalegt ástand sem er eins og vera á milli svefns og vöku. Þú veist allt sem fer fram í kring um þig, en ert mjög afslappaður. Þú ert alltaf sjálfur við stjórn og getur alltaf opnað augun ef þú kýst það, hvenær sem er í dáleiðslunni. Það er ekki hægt að láta neinn gera neitt gegn vilja sínum i dáleiðslu. Dáleiðsla hefur skilað góðum árangri við margt sem einstaklingar hafa átt við að glíma. Má þar nefna : Fá betri svefn, hætta að reykja, léttast / þyngjast, losna við fælni / fóbíur, hætta að naga neglur, minnka áhyggjur og kvíða, losna við / minnka sælgætis löngun, hafa stjórn á verkjum, bæta árangur í íþróttum og láta sér líða betur á margan annan máta