Jón Víðis Jakobsson
Dáleiðari, Clinical Hypnotherapist CHt. Dip.CH., Dep.Cert.(Hyp), CPTF, ST Cert., VGB Cert., SH Cert., CI Certified Instructor, BLAST expert
Dáleiðslumiðstöðin: Stórhöfða 21, 2. hæð, 110 Reykjavík
Sími: 895 3035
Nám:
- 2024 BLAST advanced – vinna með áföll, Nick Davies í Englandi
- 2024 BLAST – vinna með áföll, Nick Davies í Reykjavík
- 2020 Certified Instructor – dáleiðslukennaranám NGH, Don Mottin í Las Vegas
- 2019 EMDR – EMDR fyrir dáleiðara, Kate Beaven-Marks í Reykjavík
- 2018 Stage Hypnosis – sviðsdáleiðslunámskeið, Michael C. Anthony í London
- 2017 Self Hypnosis – sjálfsdáleiðsla, Adam Eason í Reykjavík
- 2015 Virtual Gastric Band – dáleiðsla til að léttast, Sheila Granger í Reykjavík
- 2014 Humanistic Approach to Hypnosis, Eugen Ioan Goriac
- 2013 Dáleiðslunám hjá Dr. Edwin Yager, Subliminal Therapy
- 2012 Dáleiðslunám hjá Roy Hunter, Regression Therapy, Parts Therapy Facilitator ofl.
- 2012 Virtual Gastric Band – dáleiðsla til að léttast hjá Sheilu Granger í Las Vegas
- 2012 Sviðsdáleiðsla hjá Jerry Valley og Tommy Vee í Las Vegas
- 2011 Dáleiðslunám hjá John Sellars, þunglyndisdáleiðslunámskeið
- 2011 Dáleiðslunám hjá John Sellars, klínískt dáleiðslunámskeið
Sérsvið:
Þyngdarstjórnun, hætta að reykja, betri líðan, BLAST.
Upplýsingar:
Ég hef rekið Dáleiðslumiðstöðina frá því ég útskrifaðist úr dáleiðslunámi 2011. Verið formaður Félags dáleiðara 2017-2019. Kennt dáleiðslu frá 2016 og er einn reyndasti dáleiðslukennari á Íslandi. 2020 stofnaði ég Dáleiðsluskólann Hugareflingu og kenni þar dáleiðslu.
Frá því ég lauk námi í dáleiðslu í júní 2011 hef ég hjálpað fólki að léttast, líða betur, takast á við kæki, naga neglur, losna við fælnir t.d. köngulóa-, flug-, lofthræðslu, hætta að reykja, auka sjálfstraust, sofa betur, minnka þunglyndi, komast yfir erfiða lífsreynslu, minnka verki.
Ég hef tekið flest dáleiðslunámskeið sem boðist hafa á Íslandi og einnig leitað mér áframhaldandi menntunar á sviðið dáleiðslu erlendis.