Sigríður A. Pálmadóttir
Sigríður Pálmadóttir

Sigríður A. Pálmadóttir

Dáleiðari, hjúkrunarfæðingur með sérnám í heilsugæslu, stjórnun og dáleiðslu. Dip.CH. Clinical Hypnotherapist, Dep.Cert(Hyp), ST Cert., CPTF, CHt

Innávið áhrifarík dáleiðsla: Laugavegur 163

Sími:  821 2300

 

Nám:

  • Hjúkrunarfæðingur með sérnám í heilsugæslu, stjórnun og dáleiðslu.
  • Dip.CH. Clinical Hypnotherapist
  • Dep.Cert(Hyp)
  • ST Cert.Subliminal Therapy dr. Edwin Yager and child
  • CPTF „Certified Parts Therapy Facilitator“
  • CHt „Certified Clinical Hypnotherapist“
  • Útskrifast sem hjúkrunarfræðingur 1977
  • Sérnám í heilsugæsluhjúkrun 1984-1986
  • Stjórnun og rekstur heilbrigðismála HÍ 1998-1999
  • Grunnám í dáleiðslu frá Dáleiðsluskóla Íslanda 2015
  • Framhaldsnám í dáleiðslu hjá Dáleiðsluskóla Íslands 2018
  • Námskeið hjá Edwin Yager og einnig dáleiðslunámskið fyrir börn með hans aðferðum
  • BLAST technique, Nick Davies hjá Dáleiðsluskólanum Hugareflingu 2024

Upplýsingar:

Ég hef unnið sem hjúkrunarfræðingur út á landi í ein 15 ár á Slysó í 4. ár og svo í heilsugæslunni í 17 ár.  

Við dáleiðslu hef ég unnið frá 2018 og alltaf jafn ánægð og glöð að sjá árangurinn af dáleiðslunni. Hjúkrunarfræðingurinn og dáleiðarinn tókust á í fyrstu en nú bæta þau hvert annað upp. Út frá minni reynslu þá getur dáleiðslan hjálpað til við allt sem við viljum raunverulega breyta eða bæta sjálf. Við vinnum með fyrri reynslu góða eða slæma, alla lærða hluti s.s íþróttaiðkun, námsfæri og vinnu, líka það sem aðrir haf talið okkur trú um og svo líkamlega hluti tengt kvíða, verkjum, fælni, ofsahræðslu svo eitthvað sé nefnt. Þar sem meðferðardáleiðsla er í raun sjálfsdáleiðsla er þetta líka nám þar sem viðkomandi lærir að nýta sér þekkingu til að bæta líðan sína og árangur.

Sjálfsdáleiðsla er í raun lífstíll sem maður tileinkar sér og þarf að viðhalda. Að elska að vera stjórnandi í eigin lífi og veita góðu, jákvæðu hlutunum í kringum sig alla sína athygli en losa sig við þá neikvæðu.

Dáleiðsla er dematur sem kemur manni sífellt á óvar og ég tel mig gera meira gagn fyrir heilbrigðiskerfið í dag heldur en þegar ég var „bara hjúkka“ en var samt góð hjúkka.